Georg og félagar eru mættir aftur til leiks í sínu öðru smáforriti. Leiktu þér með Georg og vinum hans og lærðu að telja, reikna og þekkja íslensku smápeningana. Smáforritið inniheldur 5 leiki sem allir hafa það að markmiði að vera bæði skemmtilegir og fræðandi fyrir yngstu kynslóðina. Spilaðu leikina og safnaðu smápeningum sem þú getur notað í Eyðsluklóna.
コメント