Einfalt. Frítt. App sem getur bjargað mannslífum. Rauða kross Skyndihjálp arappið veitir þér aðgang að einföldum leiðbeiningum um allar helstu aðgerðir skyndihjálpar sem gætu nýst þér í daglega lífinu. Með myndböndum, gagnvirkum prófum og einföldum skilaboðum hefur aldrei verið eins auðvelt að læra skyndihjálp.